Jöklar-Verðbréf hf.

Jöklar-Verðbréf hf. er löggilt fjármálafyrirtæki í eigu tveggja lífeyrissjóða.  Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja og Festu lífeyrissjóðs. Hvor lífeyrissjóður á helmings eignarhlut í fyrirtækinu.

Fyrirtækið var stofnað árið 2000 með það hlutverk að sjá um verðbréfaviðskipti og eignastýringu fyrir eigendur sína.

Fyrirtækið er aðili að Verðbréfaskráningu Íslands.

...

Joklar-Securities is a regulated securities firm owned by two Icelandic pension funds. Westmann Islands Pension Fund. and Festa Pension Fund.